
Íslenskur skynjunarleir!
Loksins getur þú nálgast handgerðan leir framleiddan úr hágæða íslensku hráefni.

Makedo
Finndu, skapaðu, lærðu og leiktu með Makedo! Fullkomið verkfæri til að skapa hluti úr því sem við eigum.

Ertu komin með nóg af nöguðum ermum?
Hágæða slílikon hálsmen til að naga í mörgum gerðum!

WE ARE GOMMU
Þessi einstöku og fallegu gúmmí leikföng henta alveg sérstaklega vel í skynjunarleiki og þola vatn :)
Vinsælustu vörurnar okkar!
-
DIY Slökunarflaska
Sali:Jellystone DesignVenjulegt verð 3.990 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Steinkefli - Skógar Vinir
Sali:Yellow DoorVenjulegt verð 4.390 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Fígúru Túba - Skordýr
Sali:Safari LtdVenjulegt verð 3.790 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Skynjunar Steinar - Tilfinningar
Sali:Yellow DoorVenjulegt verð 5.490 krVenjulegt verðEiningar verð / af

Hver erum við?
Við heitum Sigurður og jorika, erum nýbakaðir foreldrar og stofnendur Plánetu. Helsta markmið okkar er að upplýsa og veita fræðslu um kosti skynjunarleiks.
Nýjustu vörur
-
Makedo Uppfinninga- og kennslusett (12-24 Smiðir)
Venjulegt verð 43.900 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Makedo Sköpunarsett (4-8 Smiðir)
Venjulegt verð 29.390 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Makedo Uppgötvunarsett (1-5 Smiðir)
Venjulegt verð 12.290 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Makedo Könnunarsett (1-2 Smiðir)
Venjulegt verð 6.190 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Skynjunarleir - Appelsínu
Venjulegt verð 900 krVenjulegt verðEiningar verð / af

Leikföng sem vaxa með barninu
Pláneta leggur mikinn metnað í allt vöruúrval og setur strangar kröfur um að vörur séu vandaðar, endingargóðar og að þær aðlagist þörfum barnsins að hverju sinni. Það er einstaklega gefandi þegar barn getur nýtt sama leikfangið yfir margra ára skeið, og í leiðinni þróað og mótað sína eigin leikaðferð.

Hvað er skynjunarleikur?
Lítil börn elska að fá að upplifa heiminn í gegnum skynfærin. Skynjunarleikur er athöfn sem setur sér það markmið að örva skynfærin og leyfa barninu að uppgötva heimin í gegnum þau.

Hverjir eru kostir skynjunarleiks?
Kostir skynjunarleiks eru mjög margir. Skynjunarleikur hjálpar heilanum að skapa nýjar tengingar og hefur þannig bein áhrif á hæfni einsog, andlegan þroska, tungumála skilning, sköpun, forvitni, fínhreyfingar og margt margt fleira
Við mælum með
-
Clicques - Álfar og Álfadísir
Venjulegt verð 8.990 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Clicques - Marco og Ben
Venjulegt verð 4.690 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Clicques - Lucy og Maggie
Venjulegt verð 4.690 krVenjulegt verðEiningar verð / af -
Clicques - Álfar
Venjulegt verð 8.990 krVenjulegt verðEiningar verð / af

Spennandi fróðleikur á Instagram
Kíktu á Instagram síðuna okkar og fáðu frábærar hugmyndir að skynjunarleik sem þú getur gert heima í stofu með barninu.
Svo mælum við eindregið með að þú skráir þig póstlistann okkar svo þú missir ekki af frábærum fréttum og tilboðum.

Hvað finnst fólki?
Blogg
Skoða allt-
Skynjunarganga miðvikudaginn 13 ágúst.
Skapandi skynjunarganga fyrir börn og fjölskyldur þar sem við förum frá haga til fjöru í leik, könnun og tengingu við náttúruna. Með Planetu-leiðsögumönnum Joriku Trunda og Sigurði Frey Birgissyni verður...
Skynjunarganga miðvikudaginn 13 ágúst.
Skapandi skynjunarganga fyrir börn og fjölskyldur þar sem við förum frá haga til fjöru í leik, könnun og tengingu við náttúruna. Með Planetu-leiðsögumönnum Joriku Trunda og Sigurði Frey Birgissyni verður...
-
Skynjunarleir!!!!
Pláneta hefur verið að vinna að framleiðslu á leir og viljum við tilkynna með stolti að CE vottun er komin í hús.
Skynjunarleir!!!!
Pláneta hefur verið að vinna að framleiðslu á leir og viljum við tilkynna með stolti að CE vottun er komin í hús.
-
Gleðilegt nýtt ár. 10 uppáhalds leikir með leik...
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir opinn skynjunarleik. Leiksilki eru innblásin af Waldorf kennslufræðum, eru falleg ásýndar, bjóða uppá einstaklega mjúka snertingu, og setja fallegan blæ á barna- eða leikherbergið.
Gleðilegt nýtt ár. 10 uppáhalds leikir með leik...
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir opinn skynjunarleik. Leiksilki eru innblásin af Waldorf kennslufræðum, eru falleg ásýndar, bjóða uppá einstaklega mjúka snertingu, og setja fallegan blæ á barna- eða leikherbergið.
Gakktu til liðs við Plánetu
Og vertu partur af veröld tileinkaðri skynjunarleik