
Dagskrá á Nýsköpunarsetrinu við lækinn 2025/26
Share
Börn og foreldrar Hafnarfjarðar, og annara bæjarfélaga takið eftir!
Nú fer sumarið að líða undir lok og því munu reglulegu leiksmiðjurnar okkar hjá Plánetu hefja aftur sinn gang.




Á skynjunarleiksmiðjunum okkar leggjum við ríka áherslu á að börn fái að kanna og uppgötva umhverfið í kringum sig með skynfærunum í öruggu og rólegu umhverfi þar sem öllum á að líða vel.
Leiksmiðjurnar okkar byggjast á opnum skynjunarleik þar sem börnin fá að ráða sínum eigin leik og leikreglum.

Skynjunarleiksmiðjur þar sem einnig verður áhersla á eldri börn verða á mánudögum frá klukkan 16:00 – 17:30 dagana: 23. sept, okt 28, nóv 25, jan 13, feb 17
ENG:
Children and parents of Hafnarfjörður!
Summer is coming to an end, and our regular workshops with Pláneta begin again. Our sensory play workshops will not continue at Hafnarfjörður library until it reopens in its new building next year, but don’t worry! Hafnarfjörður sponsored us so that no child in town has to miss out on sensory play.



In our sensory play workshops, we emphasize giving children the chance to explore and discover their surroundings through their senses, in a safe and calm environment where everyone feels comfortable.
The workshops are based on open sensory play, where children can decide their own play and rules.

Sensory play workshops on Tuesdays from
10:30 – 12:00 will be held on: Sept 9, Oct 14, Nov 11, Dec 9, Feb 3

Sensory play workshops with additional focus on older children will be held on Mondays from
16:00 – 17:30 on: Sept 23, Oct 28, Nov 25, Jan 13, Feb 17
