Skynjunarleir

Pláneta hefur verið að vinna að framleiðslu á leir og er hún nú komin á lokastig.

Leirinn okkar er handgerður úr íslenskum hráefnum og inniheldur engin óæskileg efni. Leirinn er litaður með náttúrulegum efnum og getur litur hans því verið breytilegur.

Þrjár uppskriftir eru klárar en þær eru: Lavender, piparminta og appelsína.