Jellystone Design
Skynjunarleiksett - Hafið
Skynjunarleiksett - Hafið
Deila
Leyfðu ímyndunaraflinu að leika lausum hala með skynjunarsettunum frá Jellystone Designs – fullkomin leið til að blanda saman leik og lærdóm!
Kindaðu undir ímyndunarafl barnsins með skynjunarsettunum okkar, sem eru hönnuð til að vekja áhuga og virkja litla einstaklinga í fjörugum ævintýrum! Þessi sett halda höndunum uppteknum og huganum virkum á meðan börnin búa til sín eigin leiksvið og sögur tímunum saman.
Kostir fyrir börnin:
- Úrvinnsla vandamála: Hvetur til gagnrýninnar hugsunar á meðan börnin kanna ímyndaðar aðstæður.
- Tengsl: Eflir félagsleg samskipti í gegnum sameiginlega leikreynslu með fjölskyldu og vinum.
- Þrautseigja: Kennir seiglu og ákveðni við að takast á við skapandi áskoranir.
- Sagnagerð: Hvetur til sköpunargáfu og frásagnarhæfileika á meðan þau spinna sínar eigin sögur.
- Mál- og talþroski: Bætir samskiptahæfni í gegnum gagnvirkan leik.
- Fínhreyfingar: Bætir fimi og samhæfingu handa og augna með grípandi skynjunarþáttum.
- Róandi: Veitir sefandi skynörvun sem hjálpar börnum að öðlast betri þekkingu og stjórn á líðan og tilfinningum.
- Skapandi hlutverkaleikur: Stuðlar að opinni könnun sem kveikir undir nýsköpun og færir tímalausa gleði!
Hentar fyrir börn 3 ára og eldri
Önnur þemu: Álfagarður

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.
Fígúru Túbur
Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.
Leiksilki
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.
Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.
Gakktu til liðs við Plánetu
Og vertu partur af veröld tileinkaðri skynjunarleik