Nóvember dagskráin hjá Plánetu
Það verður nóg um að vera hjá okkur í nóvember.
Við verðum með 8 leiksmiðjur auk þess að taka þátt á þremur mörkuðum.
06. Bókasafn Kópavogs 10:00 - 12:00
10. Bókasafn Hafnarfjarðar 10:00 - 12:00
11. Nýsköpunarsetrið við lækinn 10:30 - 12:00
13. Bókasafn Garðabæjar 10:00 - 12:00
20. Bókasafn Retkjanesbæjar 11:00 - 12:00
25. Nýsköpunarsetrið við lækinn 16:00 - 17:30
27. Bókasafn Hafnarfjarðar 15:00 - 17:00
30. Hvalasafnið 15:00 - 17:00
Hlökkum til að sjá ykkur