Gleðilegt nýtt ár! Leiksmiðjur í Janúar.
Share
Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir það gamla!
2025 gekk ekki alltaf brösulaust fyrir sig en eftir stendur þó ár stútfullt af fallegum minningum
Þakka ykkur öllum kærlega fyrir að vera með okkur og leyfa okkur að taka þátt í lífi ykkar. Við hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári 

Við verðum með 2 skynjunarleiksmiðjur núna í janúar en þær verða:+
Þiðjudaginn 13. janúar í nýsköpunarsetrinu við lækinn frá kl 16:00-17:30
Fimmtudaginn 15. janúar í Bókasafni Garðabæjar frá klukkan 10:00-12:00.
Hlökkum til að taka á móti sem flestum á nýju ári.