Safari Ltd

Fígúru Túba - Norðurslóðir

Fígúru Túba - Norðurslóðir

Venjulegt verð 3.790 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 3.790 kr
Útsala Vara uppseld
Skattur innifalinn.

Pakkaðu þér hlýju fötin, því þú ert að fara á vit ævintýranna að skoða nokkur af einstökustu dýrum norðurslóðarinnar! Norðurslóðirnar eru þekktar fyrir kalda vetra og köld sumur, þar sem nánast öll úrkoma brýst út sem snjór. Þessi svæði eru nægilega köld á góðum degi, en það getur einnig gert ótrúlega hvasst með vindkælingu upp í allt að -68 gráður á Celsíus. Það kemur því fólki oft á óvart hversu fljölbreytt dýralíf má finna þar.

Pláneta mælir með: Fylltu bakka að vatni og skelltum nokkrum ísmolum útí til að búa til endurgera heimkynni dýranna og búa til blauta og skemmtilega leikstund.  Einnig er hægt að gera þurran skynjunarbakka með hráefni einsog hveiti til að herma eftir snjó.

Fígúrurnar eru á bilinu 3 til 9,5 cm. Túban sjálf er 4 x 4 x 33 cm og inniheldur eftirtaldar fígúrur:

 • Vöðusel
 • Husky hund
 • Hreindýr
 • Kanínu
 • Háhyrning
 • Rostung
 • Ref
 • Mjaldur (Hvíthvalur)
 • Ísbjörn
 • Og svo snjóhús til að halda á sér hita

Allar Túbur® eru hannaðar með skemmtun og öryggi barna í fyrirrúmi.

Hentar vel fyrir 3 ára og eldri.

Skoða fulla lýsingu
 • SKYNJUNARFRÆÐSLA

 • FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI

 • UMHVERFISVÆN

 • INNAN HANDAR

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval