Clicques

Clicques - Meena og Hana

Clicques - Meena og Hana

Venjulegt verð 4.690 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 4.690 kr
Útsala Vara uppseld
Skattur innifalinn.

Clicques fígúrurnar eru vel vönduð og handgerð skynjunarleikföng úr agnbeykivið. Þær eru samsettar úr þremur pörtum sem haldast saman með litlum seglum. Clicques eru hannaðar með það í huga að víxla pörtunum á milli fígúranna, sem gerir þær að frábæru kennsluverkfæri til að kenna börnum liti, litasamsetningar og fleira. Clicques fígúrurnar eru hannaðar með minimalískum andlitsbrigðum, til að hindra ekki sköpunargáfur barnanna og koma þannig í veg fyrir óþarfa hömlur á ímyndunarafl þeirra.

  • Inniheldur 2 Clicques fígúrur
  • Gerðar úr hágæða agnbeykivið
  • Handmálaðar
  • Meena & Hana 7 cm
  • Hús 9 x 6.5 x 13.5 cm
  • CE merktar
  • Aldurs viðmið 5+

Clicques eru skrautleg skemmtun og skemmtilegt skraut.

Skoða fulla lýsingu

Clicques

Helstu eiginleikar

Clicques eru einstaklega falleg og vönduð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma annað hvort 2 saman eða 4.

Um Clicques

Clicques eru hágæða kennslu leikföng frá Slóveniu. Þær koma aldrei einar og er því hægt að gera heilt Clicques samfélag. Clicques búa í ótrúlega skemmtilegu pappahúsi sem hægt er að sérsníða.

Endingargóðar og umhverfisvænar

Clicques eru gerðar úr hreinum hágæða agnbeykivið og handmálaðar með umhverfisvænni málningu. Þær búa í fallegu pappahúsi og eru algjörlega plast lausar.

Vinsælustu vörurnar okkar

1 af 5