Sarah's silk

Silki Tanntöku Hringur Blár

Silki Tanntöku Hringur Blár

Venjulegt verð 3.090 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 3.090 kr
Útsala Vara uppseld
Skattur innifalinn.

Þessir tanntöku hringir eru gerðir úr amerískum hlynivið. Fallegur 54cm silkiklútur er svo þétt bundinn utan um. 

  • Öruggt að naga,  Litað með öruggum og umhverfisvænum litum
  • Náttúrulega bakteríudrepandi, klofnar ekki, inniheldur engin eiturefni, róar auman góminn og stuðlar að aukinni samhæfingu augna og handa.

Hringurinn er 7,6 cm

Umhirða

Til að þrífa tanntöku hringinn, byrjið á að taka silkiklútinn af. Hand þvoið silkið með mildri sápu og volgu vatni. Hengið upp til að þurrka og straujið til að endurheimta gljáann. Þurkið af hringnum með mildri sápu og volgu vatni.

Skoða fulla lýsingu

Leiksilki

Helstu eiginleikar

Leiksilki eru skemmtilegt og gríapndi verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð sem getur haft bæði gefandi og róandi áhrif á börn. Leiksilki koma í alskonar litum og munstrum og örva því bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér með það og sjá hvað þvi dettur í hug.

Pláneta mælir með

Ef það er kominn tími til að þvo leiksilkið, er um að gera að setja smá volgt vatn í baðkarið og leyfa barninu svo að þvo silkið sjálft. Það fær að upplifa alveg nýja skynjun frá blautu leiksilkinu ásamt ánægjunni sem fylgir að fá að hjálpa til.

Stærð og nánari lýsing

Leiksilkin og töfrandi leiksilkin eru 88x88cm

Frumskógarkortið er 53x5cm

Silkiborðin er u.þ.b. 244 cm langur og 2.5 cm þykkur

Leiksilkin og borðarnir eru búnir til úr 100% mórberja silki. Silkin eru 5 momme. (sirka 21g af silka á fermeter)

Endingargóð og umhverfisvæn

Silkin eru gerð úr 100% hreinu mórberja silki, og eru handlituð með umhverfisvænum litum. Silkið er úr náttúrulegum trefjum og brotnar niður í náttúrunni og skilar sér aftur í jörðina.

Aðrar vörur sem henta einstaklega vel með leiksilkjunum

Skynjunarsteinar og fígúrur

Leiksilkin henta einstaklega vel sem grunnur undir skynjunarsteina og fígúrur

Skoða úrval

Vinsælustu vörurnar okkar

1 af 5