Jellystone Design

Yfir Regnbogann

Yfir Regnbogann

Venjulegt verð 5.790 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 5.790 kr
Singles day Vara uppseld
VSK innifalinn

Betrumbætt útgáfa af hinum klassíska fimm parta staflregnboga. Yfir regnbogann er framleitt úr hágæða matvælasílíkoni sem þolir að fara í uppþvottavél.

Opið leikfang: Uppgötvaðu alla bogana, kannaðu áferðina, lærðu hverjir geta staðið uppréttir og hverjir geta staðið á hlið, settu þá saman, og æfðu þig að stafla þeim! Hver bogi hefur sitt einstaka munstur sem þú getur flatt út í leir til að búa til fallegar myndir og einstakt landslag. Frábært leikfang fyrir skynjunarleik eða baðið.

Það sem þú þarft að vita:

  • Inniheldur 5 regnbogakubba.

  • Fullkomið leikfang til að stafla og raða.

  • Hægt að nota í baði eða í drullumalli.

  • Hver bogi inniheldur einstakt munstur.

  • Búið til úr 100% eiturefnalausu matvælasílíkoni.


Yfir regnbogann er búið til úr ótrúlega skemmtilegu matvælasílikoni sem þolir vel bleytu og þornar án þess að laða að sér myglu eða önnur óhreinindi. Sílikonið endist einstaklega vel og er tilbúið í allar gerðir af skynjunarleik.

Stærð: 8.9 x 17.5 x 5cm

Umhirða: Til að þrífa yfir regnbogann má setja leikfangið í uppþvottavél eða þvo með volgu sápuvatni. Þolir að vera sett í frysti!

Aldursviðmið: 9 mánaða og eldri.

Skoða fulla lýsingu

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval