Jellystone Design
Tanntökuleikfang - Tunglið
Tanntökuleikfang - Tunglið
Deila
Litir: Grábleikut, Mintu, Grágrænt, Rauðfjólublátt, Hunangs
Frábært tanntökuleikfang sem sækir innblástur í tunglið. Fullkomið til að sefja auman góminn. Sigurvegari “Good Design Award” 2022!
Tunglið er tanntökuleikfang sem bíður upp á fullkomna blöndu af róandi áferðum fyrir kríli sem eru að taka tennur. Tanntökuleikfangið inniheldur sterkan og endingargóðan beykiviðarhring til að naga og sílikonhring til að sefja auman góminn. Sérstaklega hannað til að slá á alla réttu strengina.
Viðurinn sem er náttúrulega bakteríudrepandi og lokaður sílikon hringurinn sjá til þess að fingur og munnar geti dundað sér á öruggan máta. inniheldur engin eiturefni eða annan óþverra, hvorki BPA eða phthalate né önnur skaðleg efni.
Það sem skiptir máli:
-
- Mjúkt sílikon sem sefjar auma góma
- Stinnur beykiviðarhringur, fullkomin til að naga
- Inniheldur engin óæskileg efni
- Kemur í fallegum umbúðum og er því frábært í pakkann
Umhiða: Til að þrífa tanntökuleikfangið er best að þvo það með volgu sápuvatni eða þurka af því með rökum klút.
Stærð: Sílikon hringur er 8,3 cm í þvermál, Viðarhringur 7 cm þvermál
Hentar best fyrir börn 6 mánaða og eldri
Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.
Fígúru Túbur
Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.
Leiksilki
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.
Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.
Gakktu til liðs við Plánetu
Og vertu partur af veröld tileinkaðri skynjunarleik