Yellow Door
Skoðunar Tréáhöld (5 í setti)
Skoðunar Tréáhöld (5 í setti)
Deila
Þetta heillandi sett af fimm beikiviðar áhöldum hvetja börn til að skoða umhverfið í nýju ljósi. Hvetjið börnin til að t.d. finna hluti sem eru eins í lögun eða bara einbeita sér að því að rannsaka svæði sem þeim finnst spennandi. Áhöldin eru gerð með það í huga að ramma inn ákveðna hluti á litlu svæði og auðvelda börnum að einbeita sér að smáatriðum í náttúrunni. Hvað sérðu marga liti á trénu? hvernig eru laufin í laginu? eða hvað er maríubjallan með margar doppur? Spurningar sem þessar stuðla að tungumálaþroska og auka einbeitingu barna.
- Settið inniheldur 5 áhöld: hring, ferning, ferhyrning, þríhyrning og sexhyrning
- Hver áhald er u.þ.b. 160 mm á hæð, og gerður úr FSC samþykktum beikivið.
- Aldur 2+





Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur
Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Leiksilki
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.
Gakktu til liðs við Plánetu
Og vertu partur af veröld tileinkaðri skynjunarleik