Yellow Door
Samstæðu Sett - Skynjunar Lauf
Samstæðu Sett - Skynjunar Lauf
Deila
Þessar fallegu viðarflísar bjóða upp á grípandi, áþreifanlega leið til að uppgötva mynstur og lögun í náttúrunni. Henta einstaklega vel til að þjálfa tungumál, búa til mót, eða taka afrit, ásamt því að bjóða upp á einstaka skynjunar upplifun. Inniheldur 12 viðarflísar með 6 pörum af laufblöðum, eik, birki, ösp, hlyn, kastaníu og beykitré.
- Gert úr FSC samþykktum beikivið.
- Stærð: 60mm
- Adlur 18mán+
Afhverju að velja Pláneta.is
Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.
Fígúru Túbur
Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.
Leiksilki
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.
Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.
Gakktu til liðs við Plánetu
Og vertu partur af veröld tileinkaðri skynjunarleik