Jellystone Design
Ruggandi Mörgæs
Ruggandi Mörgæs
Deila
Hinn fullkomni ruggandi vinur fyrir magalegu eða þegar barnið er að læra að skríða. Hannaður til að rugga sem mest og veita langvarandi skemmtun. Barnið þitt mun elska að velta mörgæsinni í allar áttir og horfa á hana rugga sér fram og aftur.
Með snjallhönnuðum þyngdum botn, sér mörgæsin til þess að standa alltaf upp aftur með sínu skemmtilega ruggi, tilbúin að leika meira. Og hún er fullkomin fyrir litlar hendur til að halda á, hrista og velta! Svartur og hvítur, háir andstæðulitir gera hana fullkomna fyrir nýbura til að einbeita sér að líka!
Eins og mörg leikföng frá Jellystone Designs vitum við að þau enda oft í munni barnanna. Mörgæsaruggarinn okkar er gerður úr mjúku áferðarríku silíkoni sem er náttúrulega laust við öll skaðleg efni. Mörgæsin er því örugg fyrir börn til að kanna með öllum skynfærum sínum!
Það sem skiptir máli:
-
Hannaður fyrir hámarks ruggun
-
Fullkominn fyrir litlar hendur til að halda á, hrista og velta
-
Svarthvítir andstæðulitir
Umhirða: Til að þrífa yfir verkfærið má setja leikfangið í uppþvottavél eða þvo með volgu sápuvatni.
Stærð: 10 x 7.5 x 1.5 cm
Hentar fyrir börn frá fæðingu




Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur
Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Leiksilki
Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.
Gakktu til liðs við Plánetu
Og vertu partur af veröld tileinkaðri skynjunarleik