Makedo

Makedo Könnunarsett (1-2 Smiðir)

Makedo Könnunarsett (1-2 Smiðir)

Venjulegt verð 6.190 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 6.190 kr
Singles day Vara uppseld
VSK innifalinn

Makedo Könnunarsettið er hannað sem fullkomin kynning á heimi pappakassasmíði fyrir unga skapara sem eru spenntir fyrir að breyta venjulegum kössum í allt sem þeir geta ímyndað sér. Frá drekum til hella, vélmennum til geimflauga, þetta handhæga sett kveikir á endalausum möguleikum fyrir endurnýtanlega skemmtun.

Einfalt, öruggt og skjálaust sem gerir þetta frábæra leið til að efla skapandi sjálfstraust, hagnýta/lausnamiðaða nálgun og kennir barninu STEM hugsun. Auk þess vinnur það vel með tækni - bættu við mótorum, ljósum eða skynjurum til að lífga við pappakassasköpunarverk þín!

Makedo Könnunarsett inniheldur 50 stykki:

  • 1× Öryggissög
  • 1× Skrújárn
  • 36× Skrúur
  • 12× Skrúur plús (halda saman allt að 6 lögum af bylgjupappa)
  • 1× Bónus smáverkfæri
  • Hentar fyrir 1-2 smiði
  • Hentar best fyrir 5 ára og eldri

Makedo uppfyllir EU REACH / EN71 öryggisstaðla fyrir leikföng

Skoða fulla lýsingu

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval