We are GOMMU

GOMMU Vasakríli

GOMMU Vasakríli

Venjulegt verð 6.490 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 6.490 kr
Singles day Vara uppseld
VSK innifalinn
Litur

GOMMU Vasakríli


GOMMU fjölskyldan er að stækka, eða ætti ég kannski frekar að minnka! GOMMU barnið er nú fáanlegt sem vasakríli. GOMMU vasakrílið inniheldur einnig vasabjörn, mjólkurpela og mjúkan kodda svo það geti lagt sig. Öll þessi leikföng kúra sig saman í litlu og notalegu pappakassarúmi sem býður upp á skemmtun sem endist tímunum saman.

Litir: Vanilla, Ferskja, Mandla, Hunang

Stærð: Kríli 10 cm, Björn 6 cm, Peli 5 cm
Samseting: 100% Hevea gúmmí og bómull

Aldursviðmið: 3 ára og eldri

Allar GOMMU vörur eru unnar úr efni sem stenst hæstu gæðakröfur. Vinsamlegast reynið að fylgja umhirðuleiðbeiningum til að tryggja sem mestan líftíma þeirra.

  • Ekki skilja eftir í sól
  • Má ekki komast í snertingu við háan hita
  • Ekki þvo með hreinsiefnum
  • Ekki nota vöruna í saltvatni
  • Berið eingöngu náttúruleg rakakrem á gúmmíið


Skoða fulla lýsingu

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval