Safari Ltd

Fígúru sett - Lífsferill Hænu

Fígúru sett - Lífsferill Hænu

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 2.990 kr
Útsala Vara uppseld
Skattur innifalinn.

Vissirðu að hænur geta verpt allt að 300 eggjum á ári? Eggin innihaldi þó aðeins unga ef hani er á svæðinu. Ungarnir eru svo uþb 21 dag að klekjast út, og eru þeir komnir á ferð og flug á örfáum dögum. Á innan við 3 mánuðum hefur hænan svo misst gula litinn og fengið fullorðins fjaðrir.

  • Fræðiheiti: Gallus domesticus 
  • Einkenni: Kemstu ekki í sveitina að læra um hænurnar? Með þessu fígúru setti geturðu fræðst um lífsferil hænunar heima úr stofu.
  • Stærð og útlit: Dýr gerast ekki mikið sætari en gulir hænsna ungar. Það tekur þá því miður einungis nokkra daga að byrja missa fjaðrirnar og hefja breytingar til að verða að fullþroska hænum.
  • Aldurs viðmið: Hentar vel fyrir 4 ára og eldri.

Allar fígúrur frá Safari Ltd innihalda hvorki eiturefni né BPA plastefni.

Skoða fulla lýsingu

Afhverju að velja Pláneta.is

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval