Safari Ltd

Fígúru sett - Lífsferill Býflugu

Fígúru sett - Lífsferill Býflugu

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 2.990 kr
Útsala Vara uppseld
Skattur innifalinn.

Býflugur þroskast frá eggi yfir í lirfu/púpu og umbreytast svo í býflugur á aðeins tuttugu og einum degi. Lirfurnar eru fóðraðar af þernum í búinu en þegar þær verða fullorðnar taka þær þátt í verkum búsins.

  • Fræðiheiti: Apis mellifera
  • Einkenni: Lirfur og púpur býflugunnar er líkjast ekkert til fullvöxnum býflugum. Þessar raunverulegu fígúrur gefa frábæra sýn inn í býflugna búið. Fígúrurnar eru mjög góð Montessori leikföng fyrir fræðslu um lífríkið.
  • Stærð og útlit: Eggin, lirfurnar og púpurnar eru nánast gegnsæ, þrátt fyrir gula og svarta litinn sem einkennir fullvaxna býflugu. Býflugan sjálf er uþb 7.6 cm löng, eða aðeins minni en meðal tölvumús.
  • Aldurs viðmið: Hentar vel fyrir 4 ára og eldri

Allar fígúrur frá Safari Ltd innihalda hvorki eiturefni né BPA plastefni.

Skoða fulla lýsingu

Afhverju að velja Pláneta.is

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval