Safari Ltd

Fígúru sett - Lífsferill Baunaspíru

Fígúru sett - Lífsferill Baunaspíru

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Útsölu verð 2.990 kr
Útsala Vara uppseld
Skattur innifalinn.

Hliðarsýn á bauna fræi í jörðinni, sem er fylgt eftir af frjóvgunarferli, þar sem fræið sendir rætur í volga, blauta moldina. Plantan teygir sig svo til sólar og tvö lauf spírast (til að byrja með), áður en plantan þroskast nóg til að geta byrjað að framleiða baunir

  • Fræðiheiti: Phaseolus vulgaris
  • Einkenni: Út frá baunafræinu vaxa rætur sem sækja næringu og moldina. Nokkrum dögum síðar vex svo stilkur og laufblöð sem teygja sig til sólar fyrir orku.
  • Stærð og útlit: Í sand blandaðri mold, teygir rauðbrúnt frægið út ræturnar og byrjar að þroskast. Stilkur vex svo upp úr moldinni og ferlið klárast loks með dökk grænum laufblöðum. Plantan er umþb 8.9 cm há, eða svipuð og spilastokkur.
  • Aldurs viðmið: Hentar vel fyrir 4 ára og eldri

Allar fígúrur frá Safari Ltd innihalda hvorki eiturefni né BPA plastefni.


Skoða fulla lýsingu

Afhverju að velja Pláneta.is

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Fígúru Túbur

Túburnar eru frábær viðbót til að fullkomna skynjunarbakkann.
Hver túba inniheldur frá 6-14 fígúrur sem bjóða upp á ýmis viðfangsefni, svo sem: skordýr, sjávardýr, blóm, líffæri, fljúgandi farartæki og margt margt fleira.

Skoða úrval

Leiksilki

Leiksilki eru frábært verkfæri fyrir skynjunarleik að öllu tagi. Leiksilkin eru einstaklega mjúk og falleg með æðislega áferð og eru því algjör sprengja fyrir bæði sjón og snertingu. Leiksilkin bjóða upp á alveg opin leik, og það er ótrúlegt að fylgjast með barninu leika sér að því og sjá hvað þvi dettur í hug. Leiksilkin eru gerð út 100% hreinu 5 momme mórberja silki og handlituð með eiturefnalausum litum.

Skoða úrval

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

Skoða úrval