Jellystone Design

Regnboga Naghálsmen

Regnboga Naghálsmen

Regular price 3.990 kr
Regular price Sale price 3.990 kr
Sale Sold out
Taxes included.

Segðu bless við nagaðar neglur, reimar og blýanta með sílíkonnaghálsmeni frá Jellystone Design. Regnboga naghálsmenið gerir barninu kleift að hafa alltaf skynjunarleikfang við höndina til að knýja fram slökun, takast á við kvíða og ná fram stjórn á taugakerfinu. Hálsmenin eru svo búin öryggissmellu sem opnast sjálfkrafa ef togað er í þau.

 

Stærð: Lengd bands er um 53cm og hangir sirka 25 cm niður á háls.

  • Naghálsmenin eru gerð úr 100% matvælasílikoni.
  • 100% eiturefnalaus: án bpa, án phthalates, án cadmium og blýlaus.
  • Öryggissmella sem opnast ef það togast í hálsmenið.

Aldursviðmið: 3 ára og eldri.

View full details

Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Toobs

Toobs are the perfect companion for a sensory tray.
Each Toob contains 6-14 figures on wide variety of topics to make a theme for every occation. Themes include, insects, ocean, flowers organs and more.
View all

Leiksilki

Sensory play with playsilks is a fun and engaging activity that can provide many benefits for children. The smooth and soft texture of silk provides a unique sensation when touched, which can be pleasing and calming to children.
Silks can also be used to provide a visual sensory experience, as they come in a variety of colors and patterns, and can be used to create different shapes and designs. Children can explore the different colors and textures of silks, and learn about different color combinations and patterns.
Silks can also be used to create a movement and kinesthetic experience, by draping the silks over different surfaces, or by holding and manipulating them. This can help children develop their gross motor skills and coordination.
View all

Clicques

Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.

View all