Skemmtilegar og örvandi skynjunarleiksmiðjur!

Pláneta heldur reglulega leiksmiðjur á bókasöfnum, hátíðum og viðburðum á
höfuðborgarsvæðinu. Fylgdu okkur á Instagram eða Facebook þar sem við
deilum öllum viðburðum sem eru á dagskrá hjá okkur.

Ertu að skipuleggja afmæli eða viðburð?

Villtu ógleymandi upplifun í afmælisveisluna? Pláneta sér um að sérsníða
og útbúa einstakar og skemmtilegar leiksmiðjur fyrir stóra og litla
viðburði. Ef þú villt fá Plánetu á þinn viðburð geturðu sent okkur
tölvupóst á planeta@planeta.is eða hringt í síma 772-2636. Ekki hika við
að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þemu,
kostnað eða hvað sem er.

Sinnir þú börnum í þínu starfi? Ertu starfsmaður eða stjórnandi leikskóla, frístundar etc.

Pláneta býður upp á fræðslu um skynjunarleik, vörukynningar á leikföngum.

Við
skiljum nytsemi menntunar og því mikilvæga hlutverki sem þið gegnið.
Pláneta er því spennt að bjóða sérstök afsláttarverð fyrir stofnanir sem
sinna börnum. Markmið okkar er að gera skynjunarleik aðgengilegan og
hagkvæman, svo að litlu krílin geti notið ávinninga hans til fulls.

Skildu eftir fyrirspurn hér fyrir neðan, eða sendu okkur tölvupóst á planeta@planeta.is

Contact form