We are GOMMU
GOMMU Vasakríli
GOMMU Vasakríli
Share
GOMMU Vasakríli
GOMMU fjölskyldan er að stækka, eða ætti ég kannski frekar að minnka! GOMMU barnið er nú fáanlegt sem vasakríli. GOMMU vasakrílið inniheldur einnig vasabjörn, mjólkurpela og mjúkan kodda svo það geti lagt sig. Öll þessi leikföng kúra sig saman í litlu og notalegu pappakassarúmi sem býður upp á skemmtun sem endist tímunum saman.
Litir: Vanilla, Ferskja, Mandla, Hunang
Stærð: Kríli 10 cm, Björn 6 cm, Peli 5 cm
Samseting: 100% Hevea gúmmí og bómull
Aldursviðmið: 3 ára og eldri
Allar GOMMU vörur eru unnar úr efni sem stenst hæstu gæðakröfur. Vinsamlegast reynið að fylgja umhirðuleiðbeiningum til að tryggja sem mestan líftíma þeirra.
- Ekki skilja eftir í sól
- Má ekki komast í snertingu við háan hita
- Ekki þvo með hreinsiefnum
- Ekki nota vöruna í saltvatni
- Berið eingöngu náttúruleg rakakrem á gúmmíið
Why shop with Pláneta.is
Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.
Toobs
Each Toob contains 6-14 figures on wide variety of topics to make a theme for every occation. Themes include, insects, ocean, flowers organs and more.
Leiksilki
Silks can also be used to provide a visual sensory experience, as they come in a variety of colors and patterns, and can be used to create different shapes and designs. Children can explore the different colors and textures of silks, and learn about different color combinations and patterns.
Silks can also be used to create a movement and kinesthetic experience, by draping the silks over different surfaces, or by holding and manipulating them. This can help children develop their gross motor skills and coordination.
Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.