Sarah's silk
Leiksilki - Aðventu Kort
Leiksilki - Aðventu Kort
Share
Búðu til einstaka jóla-leikstund heima í stofu með þessu ótrúlega fallega aðventu litaða leiksilki.
Aðventu kortið er handlitað og er minni útgáfa af klassísku leiksilkjunum. Börn elska að setja upp falleg leikborð með þessu fullkomna leiksilki. Frábært til að búa til leikstund í anda aðventunnar.
Þetta leiksilki mun bjóða upp á einstaka upplifun til margra ára og mun setjast í sessi sem mikilvægur partur af jólunum.
Pláneta mælir með: Ef það er kominn tími til að þvo leiksilkið, er um að gera að setja smá volgt vatn í baðkarið og leyfa barninu svo að þvo silkið sjálft. Það fær að upplifa alveg nýja skynjun frá blautu leiksilkinu ásamt ánægjunni sem fylgir að fá að hjálpa til.
Leiksilkin eru þróuð eftir Waldorf kennslufræðunum og eru notuð við kennslu og leik víðsvegar um heiminn.
Kortið er 53x53cm úr 100% silki. Litað með öruggum og umhverfisvænum litum.
Umhirða:
Hand þvoið með mildri sápu og volgu vatni. Hengið svo upp til að þurrka og straujið til að endurheimta gljáann.




Aðrir vöruflokkar sem þú gætir haft áhuga á.

Toobs
Each Toob contains 6-14 figures on wide variety of topics to make a theme for every occation. Themes include, insects, ocean, flowers organs and more.

Leiksilki
Silks can also be used to provide a visual sensory experience, as they come in a variety of colors and patterns, and can be used to create different shapes and designs. Children can explore the different colors and textures of silks, and learn about different color combinations and patterns.
Silks can also be used to create a movement and kinesthetic experience, by draping the silks over different surfaces, or by holding and manipulating them. This can help children develop their gross motor skills and coordination.

Clicques
Clicques eru einstaklega falleg og vandöð skynjunarleikföng. Clicques eru handgerðar úr hágæða agnbeykivið sem gefur þeim alveg einstakt útlit. Clicques eru í 3 pörtum sem haldast saman með seglum og er hægt að skipta þeim út eins og manni sýnist. Clicques koma í alveg plastlausum umbúðum og er hægt að nýta kassann þeirra sem dúkku hús.