Okkur er annt um umhverfið
Við hjá Plánetu trúum því að hvert skref skipti máli, og höfum því ákveðið að leggja fyrir okkur umhverfisvænar áherslur á öllum sviðum viðskipta. Við gerum sterkar kröfur til framleiðanda og samstarfsaðila að þeir deili sömu hugsjónum, áherslum og við varðandi umhverfisvænan lífstíl. Við leggjum mikla áherslu á að vörurnar okkar séu endingargóðar og við endurnýtum óþarfa pakkningar og höldum úrgangi í algjöru lágmarki.
Vörurnar sem við seljum eru gerðar úr:
- Sjálfbærum við
- Stein/Trjákvoðu
- PLA eiturefnalausu plasti
- Hágæða silki
- Eiturefnalaus leir
Join our community
And become a part of an entire planet dedicated to sensory play