Skynjunarganga miðvikudaginn 13 ágúst.

Skynjunarganga miðvikudaginn 13 ágúst.

Skapandi skynjunarganga fyrir börn og fjölskyldur þar sem við förum frá haga til fjöru í leik, könnun og tengingu við náttúruna. Með Planetu-leiðsögumönnum Joriku Trunda og Sigurði Frey Birgissyni verður lagt upp í ferð þar sem barnavænt umhverfi og ný nálgun á náttúrutengsl eru í fyrirrúmi.

Hlökkum til að sjá ykkur!

📍 Gengið frá: Sundhöll Hafnarfjarðar
🌍 Skemmtileg, skynræn og fjölskylduvæn upplifun.

Aftur í blogg

Skildu eftir athugasemd

Hafðu í huga að athugasemd verður yfirfarin áður en að hún er birt.